þetta ætti að verða skemmtileg helgi.. eða ég vona það allavegana 😉 er að telja niður mínúturnar þar til ég fer út á reykjavíkurflugvöll að sækja sætastrákinn *jeij* hlakka bara til þess að fá að hafa hann hjá mér næstu daga.. verst að ég þarf að senda hann í flug aftur á miðvikudaginn og sé…
Day: August 12, 2005
gjafir
mér finnst það alltaf svo gaman þegar einhver tekur virkilega eftir því ef maður segjir að manni þyki eitthvað flott.. eða væri til í að eiga 🙂 Tengdó er ein þessara.. alveg með svona hluti á tæru oft 🙂 var að skoða bækling hjá henni e-n tíma í vor og sá þar salt og piparstauka…
geymslan
ég er búin að losa mig við allar gömlufærslurnar af aðal bloggsíðunni… þessi færslulisti var farinn að fara nett í taugarnar á mér.. þvílíka romsan.. og bullið sem hefur komið frá manni undanfarin ár.. jæja ef einhver hefur einhvern áhuga á að skoða það bull þá má alltaf kíkja í “Geymsluna” hérna til hliðar 🙂