Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 12, 2005

helgin

Posted on 12/08/200512/08/2005 by Dagný Ásta

þetta ætti að verða skemmtileg helgi.. eða ég vona það allavegana 😉 er að telja niður mínúturnar þar til ég fer út á reykjavíkurflugvöll að sækja sætastrákinn *jeij* hlakka bara til þess að fá að hafa hann hjá mér næstu daga.. verst að ég þarf að senda hann í flug aftur á miðvikudaginn og sé…

Read more

gjafir

Posted on 12/08/2005 by Dagný Ásta

mér finnst það alltaf svo gaman þegar einhver tekur virkilega eftir því ef maður segjir að manni þyki eitthvað flott.. eða væri til í að eiga 🙂 Tengdó er ein þessara.. alveg með svona hluti á tæru oft 🙂 var að skoða bækling hjá henni e-n tíma í vor og sá þar salt og piparstauka…

Read more

geymslan

Posted on 12/08/200512/08/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að losa mig við allar gömlufærslurnar af aðal bloggsíðunni… þessi færslulisti var farinn að fara nett í taugarnar á mér.. þvílíka romsan.. og bullið sem hefur komið frá manni undanfarin ár.. jæja ef einhver hefur einhvern áhuga á að skoða það bull þá má alltaf kíkja í “Geymsluna” hérna til hliðar 🙂

Read more
August 2005
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme