Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

gjafir

Posted on 12/08/2005 by Dagný Ásta

mér finnst það alltaf svo gaman þegar einhver tekur virkilega eftir því ef maður segjir að manni þyki eitthvað flott.. eða væri til í að eiga 🙂

Tengdó er ein þessara.. alveg með svona hluti á tæru oft 🙂 var að skoða bækling hjá henni e-n tíma í vor og sá þar salt og piparstauka sem mér fannst algert æði!! haldiði ekki að hún hafi keypt þá þegar þau voru í útlöndum í vor handa mins :mrgreen:
takk elsku Inga mín 🙂

thumb-1710002.jpg
þeir eru svoddan snilld!!!

7 thoughts on “gjafir”

  1. Elsa says:
    12/08/2005 at 15:26

    Þessir eru rosalegir! Ég þarf að sjá til þess að næsta tengdamóðir verði svona sniðug, þekkirðu fleiri?! 😉

  2. Dagný Ásta says:
    12/08/2005 at 15:29

    *hehe*
    sawie man ekki eftir neinum í augnablikinu 🙂

  3. d says:
    12/08/2005 at 19:29

    Þetter ossa flott sko og tæki sig vel út hjá mér… hint, hint…

  4. Dagný Ásta says:
    12/08/2005 at 20:01

    já ég ætla ekki að gefa þér þá 😉

    skal samt hafa þig í huga *heheh*

  5. Linda litlaskvis says:
    12/08/2005 at 20:32

    Ég gaf mömmu og pabba svona um daginn, nema þeirra eru svona steinaldar kall og kona, geðveikt flott!!!

  6. Inga Steinunn says:
    13/08/2005 at 17:26

    Konur sem bera sama nafn og tengdamóðir þín eru bara með eindæmum yndislegar .. þannig er nú bara það!!!

  7. Dagný Ásta says:
    14/08/2005 at 12:44

    *hahaha* þú ert fyndin 🙂

    en þessir staukar eru bara snilld 🙂
    við fórum inn í Casa í gær og vorum að skoða þær vörur sem voru í boði.. margar hverjar eru ferlega ljótar og aðrar það ljótar að þær eru flottar *heheh* og svo þær sem eru svo fyndnar að þær eru tær snilld!! t.d. allir s&p staukarnir sem ég sá voru bara snilld 🙂 vill til sko að þessir eiga bara svo vel við mig *hóst* get verið alger engill ásamt því að vera alger púki!!! svo segjir kallinn amk 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme