Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 7, 2005

þekki ég þig?

Posted on 07/08/200509/08/2005 by Dagný Ásta

mér finnst það alltaf jafn fyndið að vera einhverstaðar á þvælingi og rekast á bloggara sem maður “þekkir” og er að því komin að heilsa viðkomandi þegar maður áttar sig á því að maður þekkir viðkomandi ekki rass í bala! Lenti einmitt í þessu áðan, náði að bíta í tunguna á mér samt 🙂 Fór…

Read more

símtal

Posted on 07/08/2005 by Dagný Ásta

vorum að fá símtal hingað í Birtingaholtið 🙂 Litlu frændsystkini mín voru að eignast kisu, til hamingju Valur Örn & Unnur Helga, þau vildu ólm segja litlu fjölskyldunni hérna hvað kisulóran þeirra heitir. Trýna!!! alveg eins og tisulóran mín hét 🙂 þau vildu einmitt gefa sinni kisu sama nafn og kisunni okkar.. ekkert smá sætt…

Read more

spár

Posted on 07/08/2005 by Dagný Ásta

mig langar lúmst mikið til þess að fara til spákonu eða spámiðils áður en við förum út.. veit reyndar ekkert hvert ég myndi leita í þeim efnum.. er bara forvitin 🙂 væri dáldið gaman að sjá hvort viðkomandi gæti séð eitthvað skemmtilegt í framtíðinni 😉 og jafnvel hvort viðkomandi gæti séð hvað væri í vændum…..

Read more
August 2005
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme