Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

spár

Posted on 07/08/2005 by Dagný Ásta

mig langar lúmst mikið til þess að fara til spákonu eða spámiðils áður en við förum út.. veit reyndar ekkert hvert ég myndi leita í þeim efnum.. er bara forvitin 🙂

væri dáldið gaman að sjá hvort viðkomandi gæti séð eitthvað skemmtilegt í framtíðinni 😉 og jafnvel hvort viðkomandi gæti séð hvað væri í vændum..

Mér þykir ofsalega gaman að “fikta” í þessu spádómsdóti, get samt ekki sagt að ég hafi mikla trú á þessu. Á nú samt tarot spil og svo gaf Sirrý mér Spádómsprikin frá Klingenberg kerlunni í fyrrra.. þarf að skoða það, ath hvort ég geti sjálf lesið eitthvað skemmtilegt úr spilum *haha* as if 🙂

Held samt að það væri gaman að fá spá áður en við förum… spurning um að hrinda þessu í framkvæmd? vitiði um einhverja góða?

4 thoughts on “spár”

  1. Eva Hlín says:
    08/08/2005 at 11:01

    Ég væri alveg til í að fara til spákonu líka – vita hvort hún geti eitthvað séð fyrir mig, kanski getur hún hjálpað mér að leysa úr sumum flækjunum sem maður er búin að koma sér í :/
    Ef ég finn einhverja góða skal ég láta þig vita – og það sama gildir um þig 😉 Annars hefur maður heyrt að það sé svo löng bið eftir svona svo maður ætti að fara að drífa í þessu…

  2. Dagný Ásta says:
    08/08/2005 at 11:04

    jájá.. en maður hefur líka heyrt af þeim sem eru ekki hjá sálarrannsóknarfélaginu og þar er oft lausara…

    annars væri lika bara gaman að tala við einhvern sem kann á Tarotspil 🙂 nú eða venjuleg spil

  3. Leifur says:
    09/08/2005 at 10:45

    Ég kann á alvöru spil. Var meira að segja í póker í gærkvöldi.

  4. Dagný Ásta says:
    09/08/2005 at 11:19

    ekki snúa útúr..
    og þú þorðir ekki í fatapóker við strákana *hahah*

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme