Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

urg

Posted on 23/08/200523/08/2005 by Dagný Ásta

ég held ég sé að fá annsi sterk ofnæmisviðbrögð.. já ég er barasta ekki frá því.
er búin að svara spurningunni “hvað ætlar þú að gera úti?” aðeins of oft 🙁

spurning hvort maður ætti að búa til svona dreifimiða og afhenda öllum sem byrja að spyrja um danaveldi *hmmm* hugmynd já.. get þá sett inn á miðann kort sem sýnir hvar Holte er og svona.. óvitlaust…

melta þetta…

4 thoughts on “urg”

  1. Helga frænka says:
    23/08/2005 at 13:58

    var að kíkja inn ekki nógu dugleg en samt dugleg 🙂 og var að fatta að þú ert bara að fara af landi brott Ja hérna hér ég segi bara góða ferð og njóttu vel. Mundu ég mun fylgjast vel með þér 🙂

    kv, Helga frænka

  2. Dagný Ásta says:
    23/08/2005 at 14:19

    heh, já pabbi var einmitt að fatta það í gær 🙂

    takk fyrir það.. bloggið verður áfram virkt þó svo að það verði kannski ekki jafn ört uppfært og nú 😉

  3. Strumpa says:
    23/08/2005 at 15:57

    Bíddu við! Hvað ætlarðu eiginlega að gera úti?

  4. Dagný Ásta says:
    23/08/2005 at 16:14

    æji ekki vera með kjaft 😉

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme