Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Gay Pride 2005

Posted on 06/08/200506/08/2005 by Dagný Ásta

ég get svo svarið það ég er enn í hlátuskasti yfir búningnum hennar Kollu minnar 🙂
alger snilld.. og þvílíkt þor!

Vel lukkaður dagur, sá ekki aðeins Kollu í atriði heldur líka Mása minn og þá félaga Davíð & hr Davíð 😉 (synd að segja að ég man aldrei hvað gæjinn hans heitir.. eða réttara sagt hvort hann heitir Hreiðar eða Heiðar:) )
Alveg yndislegt hvað það eru margir hugmyndaríkir þarna úti.. enda þýðir ekkert að vera með sama atriðið ár eftir ár 😉

Hérna eru svo myndirnar mínar 🙂

8 thoughts on “Gay Pride 2005”

  1. Linda litlaskvis says:
    07/08/2005 at 01:42

    Oh mig langaði svo að fara í gönguna í dag!!!! En ég er virkilega hreyfihömluð þessa dagana og bara einfaldlega treysti mér ekki!
    Takk fyrir myndirnar 🙂

  2. Dagný Ásta says:
    07/08/2005 at 14:39

    lítið mál 🙂
    sérstaklega þar sem mér finnst voða voða gaman að taka myndir 🙂

    hinsvegar finnst mér fólk sem treður sér framfyrir mann þegar maður er að taka myndir ekkert skemmtilegt 🙂

  3. Eva Hlín says:
    08/08/2005 at 11:06

    ohh já mig langaði í gönguna líka – gleymdi að fara… Gleymdi tótallí að þetta var þennan dag og var gjörsamlega utanvið mig – fyrir utan að sofa yfir mig líka… erfiður dagur hehehe

  4. Dagný Ásta says:
    08/08/2005 at 11:16

    klaufabárður

  5. Iðunn says:
    08/08/2005 at 12:56

    Þetta var snilldar ganga! 🙂

  6. Iðunn says:
    08/08/2005 at 12:56

    (oh, iðunn, rugludallur að ýta á submit í staðinn fyrir að gera línubil)

    mér fannst hommahnjúkavirkjunin og bændurnir alveg slá í gegn.. og svo auðvitað palli í msc bílnum.. assgoti nettir þar strákarnir 😉

  7. Dagný Ásta says:
    08/08/2005 at 13:06

    sástu Mása?! 🙂

  8. Iðunn says:
    08/08/2005 at 13:06

    Ég þekki hann ekki í sjón :$

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme