Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

spurning…

Posted on 05/08/2005 by Dagný Ásta

var að fá áhugaverða spurningu…

Hvað myndir þú gera ef þú værir einræðisherra á íslandi ?

8 thoughts on “spurning…”

  1. Ása says:
    05/08/2005 at 11:31

    Ég myndi lísa Baug saklausan af ákærum og já *hóst* segi ekki meir ;o)

  2. Linda litlaskvis says:
    05/08/2005 at 12:25

    Ég mundi skipa öllum að sauma út í amk klukkutíma á dag… bara svona til að róa taugarnar!

  3. Strumpa says:
    05/08/2005 at 12:36

    vinna vilsældir almennings með því að lækka skatta!

  4. d says:
    05/08/2005 at 12:54

    Selja landið sem fanganýlendu og kaupa Kúbu undir landann.

  5. Inga Steinunn says:
    05/08/2005 at 14:18

    Banna vegaframkvæmdir á daginn! Vegaframkvæmdir færu allar fram í húmi nætur og mannskapurinn yrði aukinn til muna svo vegirnir væru bara tilbúnir á einni nóttu!!

  6. Iðunn says:
    05/08/2005 at 14:18

    ég myndi lækka laun þingmanna og hækka lægstu laun og gefa mér nýja íbúð. með svölum. eða garði. eða bara bæði.

  7. Iðunn says:
    05/08/2005 at 14:19

    inga steinunn – og gera vegaframkvæmdir gjörsamlega hávaðalausar! 🙂

  8. Dagný Ásta says:
    08/08/2005 at 14:41

    persónulega þá myndi ég segja af mér…

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme