Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: September 18, 2004

you can choose your friends but you can’t choose your family

Posted on 18/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

þetta er búið að koma upp í nokkrum samtölum í kringum mig undanfarið… eða ætti ég kannski frekar að segja síðustu vikur. Fyndið hvernig fjölskyldumeðlimur getur gert aðra innan sömu fjölsk alveg æfa hvort sem viðkomandi er blóðskyldur manni eða “bara” maki. Ég hef tekið eftir því að það er þannig í minni fjölsk. ég…

Read more

smá pæling #2

Posted on 18/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

ég spurði um daginn hvert þið mynduð fara ef þið fenguð ótakmarkað ferðafé en mættuð ekki fara í heimsreisu… Ég ætlaði mér alltaf að svara þessu fyrir löngu sjálf en margt komið inní þannig að ég hef ekki getað sest niður sjálf til þess að skrifa almennilegt svar fyrir sjálfa mig. En hér kemur það…

Read more

myndirmyndirmyndir

Posted on 18/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

jæja það er barasta allt að gerast í myndamálum hjá minni :o) eða eitthvað svoleiðis. Mér tókst í gær að betla eitt stk. myndaalbúm út úr honum Munda krútti en það verður ekki virkt fyrr en e-n tíma í næstu eða þarnæstu viku.. fer eftir því hvenær við munum eftir að tala saman næst *hah*…

Read more
September 2004
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme