Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: September 28, 2004

MAN ÞAÐ

Posted on 28/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

það sem ég ætlaði að skrifa um áðan *haha* Ég var að tala við konuna hans GG áðan og hún var að segja mér að hún væri á leið í “húsmæðraorlof” til Flórída… árlegur viðburður og mér er nett sama … í fyrra var líka ferð til Hawaii í pakkanum.. hefði verið til í að…

Read more

Þetta er reyklaus Bíll

Posted on 28/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

mér finnst það dáldið skondið að sjá svona límmiða í bíl og bílstjórann vera að kveikja sér í nagla… Can’t help it!

Read more

…

Posted on 28/09/2004 by Dagný Ásta

ég ætlaði að fara að skrifa eitthvað alveg gífurlega merkilegt þegar ég opnaði W.bloggerinn… hvað það var man ég ekki lengur … kannski næst.

Read more

fyndið…

Posted on 28/09/2004 by Dagný Ásta

hvað manni dettur oft eitthvað í hug til þess að skrifa um akkúrat þegar maður er að festa svefn.. í gær var það einmitt þannig… eitthvað málefni sem var gjörsamlega pikkfast í kollinum á mér í gær… í dag man ég auðvitað EKKERT hvað það er… var ekki alveg að nenna að ná mér í…

Read more

I feel…

Posted on 28/09/2004 by Dagný Ásta

…naked!!! Aldrei þessu vant er ég ekki með hálsmen hangandi um hálsinn… og án gríns mér finnst eitthvað vanta…

Read more

ekki aftur…

Posted on 28/09/2004 by Dagný Ásta

djöfulsins djöfull… ok núna er ég búin að komast að því að það er greinilega eitthvað að tölvunni minni hérna í vinnunni… aftur er grunnurinn fyrir aðalvinnslukerfið “ónýtur”sem betur fer á ég backup sem ég tók á föstudaginn þannig að það er bara 1 dagur sem fór til spillis í þetta sinn… héðan í frá…

Read more
September 2004
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme