Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: September 29, 2004

halló?

Posted on 29/09/2004 by Dagný Ásta

Halló lesandi… Ég heiti Dagný Ásta og þetta er bloggið mitt…en hver ert þú?

Read more

The Terminal

Posted on 29/09/2004 by Dagný Ásta

við skötuhjúin skelltum okkur í bíó í gærkveldi…vorum grand á því og löbbuðum að heiman og “alla leið” út í Háskólabíó.. þvílíka leiðin *hóst* Kíktum á hina frábæru mynd The Terminal, ég get alveg hiklaust mælt með henni því mér fannst hún alveg brilliant! Merkilegt að búa bara á flugvelli og kunna lítið sem ekkert…

Read more

Hversu marga í þínu stjörnumerki þarf til að skipta um ljósaperu ?

Posted on 29/09/2004 by Dagný Ásta

HRÚTUR : Bara einn. Viltu gera mál úr því eða ? NAUT: Einn, en reyndu að koma nautinu í skilning um að sprungna peran sé ónýt og að það sé best að skipta um hana og að það eigi síðan að henda henni. TVÍBURI: Tveir, en þeir skipta aldrei um peruna– þeir ræða í sífellu…

Read more
September 2004
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme