Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: September 12, 2004

Spil

Posted on 12/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

Ég hitti Eddu, Heiðu, Iðunni & Lindu í smá spilamennsku í dag/kvöld… Linda fékk Friendsspilið um daginn og okkur fannst alveg tilvalið að skella okkur í svona eins og eitt stk spil… hmm ég veit nú ekki alveg með þetta spil en spurningarnar eru alveg brilliant… vildi að maður gæti bara keypt spurningarnar (er ekki…

Read more

þreyttur

Posted on 12/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

já ég veit enn einn pistillinn um þreytu eða what ever… Ég fór semsagt vestur til Ólafsvíkur í einum spretti á föstudaginn… náðum að vera farin úr bænum kl 12:30 og vorum því komin vestur rétt fyrir 3 *hóst* (ferðin á ss að taka á löglegum hraða rétt rúmlega 2tíma og 30 mín). Vorum mætt…

Read more
September 2004
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme