Ég hitti Eddu, Heiðu, Iðunni & Lindu í smá spilamennsku í dag/kvöld… Linda fékk Friendsspilið um daginn og okkur fannst alveg tilvalið að skella okkur í svona eins og eitt stk spil… hmm ég veit nú ekki alveg með þetta spil en spurningarnar eru alveg brilliant… vildi að maður gæti bara keypt spurningarnar (er ekki…
Day: September 12, 2004
þreyttur
já ég veit enn einn pistillinn um þreytu eða what ever… Ég fór semsagt vestur til Ólafsvíkur í einum spretti á föstudaginn… náðum að vera farin úr bænum kl 12:30 og vorum því komin vestur rétt fyrir 3 *hóst* (ferðin á ss að taka á löglegum hraða rétt rúmlega 2tíma og 30 mín). Vorum mætt…