fyndið hvernig rokið og rigningin ber á húsinu heima… ég nýt þess alltaf… helst vildi ég vera með einhverja góða/spennandi bók og kúra mig niður í sófa/rúm og lesa eða kúra og horfa á einhverja sæta mynd (nei myndin á ekki að vera spennumynd). Með heitt kakó eða poppkorn að maula og hlusta svo á…