ég er að prufa nýtt kerfi sem heitir Flickr… það á að vera eitthvað alveg gasalega sniðugt og hafa möguleika á því að senda inn myndir via e-mail og birta þær hérna á bloggnum. það besta er að þeir hýsa myndirnar :o) þannig að ég ætla að skoða þetta… meina það sakar ekki 😉
Day: September 7, 2004
hmm
merkilegt nokk… á einhver eftir að nenna að lesa í gegnum þessa færslu þarna annar en Leifur… Aníhú… ég hef bara einusinni verið jafn skemmd í vinnunni eins og ég var í gær.. vá hvað ég var handónýt.. Í þetta sinn var algerlega hægt að kenna um þreytu… merkilegt hvað maður verður líkamlega þreyttur á…