þegar ég kom heim úr vinnunni í gær var mamma í símanum, hún hafði fengið símtal frá Önnu frænku sem var að láta hana vita af því að baráttan væri búin. Skrítnar tilfinningar fylgja svona fréttum, lítið annað en flóðbylgja minninga tengdar frænda. Í raun má segja að það sé gott að Valli fékk að…