Ég er búin að vera að taka til í föndur dótinu mínu, flokka það og setja í geymslukassa. Finna hálfklárað föndur og svona sitt lítið af hverju *voðagaman* Merkilegt hvernig maður finnur löngunina hellast yfir sig að fara að skapa eitthvað, búa til eitthvað nýtt Ég fór einmitt að skoða síðuna hjá Föndru og ath…
Day: September 20, 2004
mér tókst það!!
eða svona nokkurnvegin Ég var búin að ákveða að þessa helgi ætlaði ég að vera voðalega dugleg að taka því tiltölulega rólega og fara snemma að sofa og nýta helgina til þess að koma endurnærð fyrir komandi vinnuviku (svona til tilbreytingar ekkert flakk á minni) og það tókst svona að mestu… Var reyndar mætt í…