Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

föndur

Posted on 20/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að taka til í föndur dótinu mínu, flokka það og setja í geymslukassa.

Finna hálfklárað föndur og svona sitt lítið af hverju *voðagaman*
Merkilegt hvernig maður finnur löngunina hellast yfir sig að fara að skapa eitthvað, búa til eitthvað nýtt

Ég fór einmitt að skoða síðuna hjá Föndru og ath hvort þeir væru með einhver áhugaverð námskeið í gangi…
Fór í fyrra ásamt Lilju vinkonu á námskeið hjá þeim, bjuggum til voða fína og stóra jólasokka… ég notaði minn til þess að geyma jólakortin sem ég fékk
Þetta var svakalega gaman og mjög fjölbreyttur hópur sem var þarna, held samt að við höfum verið yngstar.
Ég sá reyndar ekkert námskeið hjá þeim núna sem kveikti í mér… ekki nema að fara bara og búa til hinn sokkinn *haha* æ dón’t thínk só!

Þetta er alveg eins og sá sem ég gerði.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme