Ég er með vissa áráttu… er alltaf að safna einhverju og meðal annars er ég að safna uppskriftum… finnst voðalega gaman að eiga hellings helling af uppskriftum þótt ég eldi sjaldan og hvað þá að ég sé farin að búa *haha* Allavegana ákvað áðan að smella inn öðru bloggi á listann hjá mér og setja…
Day: September 23, 2004
önnur prufa…
enn að prufa mig áfram með þetta forrit….
prufa nokkuð nýtt
hmm ég er að prufa nýtt forrit sem ég fann sem virkar eins og gamli blogbuddy gerði… þ.e. ég þarf ekki að vera með opna blogger síðuna heldur er þetta bara litið apparat sem ég get verið með á desktopinu hjá mér og skrifað inn án þess að sá séns geti gerst að ég sé…
leyndar síður
ég er aðeins að nördast… er að leita mér að skripti sem býður upp á það að læsa ákveðnum færslum hérna… margt sem mig langar að setja hérna inn sem ég veit að ættu ekki að vera fyrir hvern sem er… Grunaði að ég hefði ekki átt að setja inn færsluna hérna á undan en…