Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

safnaraárátta

Posted on 23/09/2004 by Dagný Ásta

Ég er með vissa áráttu…
er alltaf að safna einhverju og meðal annars er ég að safna uppskriftum… finnst voðalega gaman að eiga hellings helling af uppskriftum þótt ég eldi sjaldan og hvað þá að ég sé farin að búa *haha*

Allavegana ákvað áðan að smella inn öðru bloggi á listann hjá mér og setja bara inn uppskriftir þangað

Væri gaman ef fleiri vildu vera með
endilega bara senda mér skiló í kommentakerfið, á MSN eða bara via e-mail (þið sem hafið þau)

ég er búin að setja inn 2 uppskriftir sem mér þykja alveg dásamlegar…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme