Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Spil

Posted on 12/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

Ég hitti Eddu, Heiðu, Iðunni & Lindu í smá spilamennsku í dag/kvöld…
Linda fékk Friendsspilið um daginn og okkur fannst alveg tilvalið að skella okkur í svona eins og eitt stk spil… hmm ég veit nú ekki alveg með þetta spil en spurningarnar eru alveg brilliant… vildi að maður gæti bara keypt spurningarnar (er ekki alveg á því að fjárfesta 6þ kalli í spilið sjálft) og búið til bara einhverskonar drykkjuleik eða eitthvað bara úr spurningunum :o)

Við ákváðum að nota spurningarnar bara við Trivial borðið og karlana þannig að við fórum bara lita línuna og bárum Gulur rauður grænn og blár… svartur = brúnn við 1 2 3.. og ef þú lentir á appelsínugulum þá mátti spyrjandinn velja hvaða spurningu á spjaldinu þú fékkst.. þetta varð alveg snilldar spil en ég er alveg með það á hreinu að áður en ég spila þetta spil aftur eða svara spurningunum allavegana þá vil ég Friendsmaraþon! mér fannst ég vera hálfgerður auli þarna *haha* neinei
Við það að reyna að svara spurningum rifjuðust atriðin alveg upp hvert á eftir öðru bara til þess að reyna að muna eitt lítið smáatriði… bara gaman 🙂

Takk fyrir kvöldið stelpur!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme