Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

The Terminal

Posted on 29/09/2004 by Dagný Ásta

við skötuhjúin skelltum okkur í bíó í gærkveldi…
vorum grand á því og löbbuðum að heiman og “alla leið” út í Háskólabíó.. þvílíka leiðin *hóst*
Kíktum á hina frábæru mynd The Terminal, ég get alveg hiklaust mælt með henni því mér fannst hún alveg brilliant!
Merkilegt að búa bara á flugvelli og kunna lítið sem ekkert í tungumálinu.. þ.e. þegar maður kemur á staðinn… En ég vil ekki segja neitt sérstakt um myndina annað en mér þótti hún snilld því að ég vil frekar að allir fari bara að sjá hana.

Hressandi að fá sér svona rölt eftir kvöldmatinn.. þó svo að gangan heim hafi kannski verið pínuponsulítið í kaldari kanntinum (enda mín í pilsi). Ég á ekki eftir að sjá mikið af karlinum mínum fyrr en á föstudaginn þar sem hann er kominn með viðhald! jebb Viðhaldið ber það sniðuga nafn Sveiflugreining burðarvirkja! EN ég fæ hann aftur á móti alla helgina fyrir mig.. bara ég og hann og enginn annar *haha*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme