Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

MAN ÞAÐ

Posted on 28/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

það sem ég ætlaði að skrifa um áðan *haha*

Ég var að tala við konuna hans GG áðan og hún var að segja mér að hún væri á leið í “húsmæðraorlof” til Flórída… árlegur viðburður og mér er nett sama … í fyrra var líka ferð til Hawaii í pakkanum.. hefði verið til í að fara í hana sko!!!

Í ár er víst líka aukaferð… í ár er farið í 4 daga til Las Vegas… núna fyrst byrjaði ég að öfundast… passaði mig sko á því að segja henni að fara á “Strippið” eftir myrkur (gata í LV sem er svipuð og Strikið… en ekki nein strippbúlla), fara upp í Turninn helst ef hún gæti bæði um dag og kvöld… þetta er ekkert smá sjón… borgin breytist all svaðalega um leið og byrjar að dimma. Hefði sko ekkert á móti því að berja hana í hausinn og stela flugmiðunum *hahaha* nei ég segji bara svona upp á grín.

Mér er nett sama um Flórída.. hef mjög takmarkaðan áhuga á að fara þangað… en það verður víst hálfgerð “möst” ferð að fara til Danmerkur í Lególand og til Flórída í Disney World ef maður getur það þegar maður er komin með gríslínga *ahah* mér finnst það reyndar bara vera “möst” af því að ég hef sjálf farið á þessa staði… ég veit það alveg að það geta sko allir lifað lífinu mjög vel án þess að hafa komið á þessa staði…
Mér finnst bara að maður ætti að leifa sínu fólki að upplifa e-ð sem manni fannst sjálfur skemmtilegt þ.e. ef maður hefur möguleika á því.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme