Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

you can choose your friends but you can’t choose your family

Posted on 18/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

þetta er búið að koma upp í nokkrum samtölum í kringum mig undanfarið…
eða ætti ég kannski frekar að segja síðustu vikur.

Fyndið hvernig fjölskyldumeðlimur getur gert aðra innan sömu fjölsk alveg æfa hvort sem viðkomandi er blóðskyldur manni eða “bara” maki.

Ég hef tekið eftir því að það er þannig í minni fjölsk. ég hef alla tíð haft varann á gagnvart einum aðila í minni stórfjölsk.. hef ætíð vitað það að pabbi er ekkert hrifinn af viðkomandi heldur… komst svo að því í vikunni að ég er alls ekkert sú eina í fjölsk sem hefur þessar tilfinningar gagnvart viðkomandi og ég verð að viðurkenna það að mér létti… létti alveg óskaplega mikið. Frænka mín tjáði mér einmitt það sama :o)
Ég veit að það er ljótt að segja þetta en ég sniðgeng símtöl alveg hiklaust frá þessum aðila og geri mitt besta til þess að vera ekkert að tjá mig neitt of mikið í kringum viðkomandi, sérstaklega þar sem ég veit að ég á mikla möguleika á að fá einhverjar glósur á mig.. sbr “mín börn gerðu nú aldrei svona” eða what ever… mér er nokk sama hvað þínir grísir gera!

Ef ég á vin sem lætur svona þá er annað hvort málið að tjá mig gangvart viðkomandi og fá þá í 90% tilfella slæm viðbrögð eða loka á viðkomandi… lítið annað sem maður getur í raun gert…
Því miður þá getur þetta valdið miklum óþægindum innan fjölskyldu…

æj ég veit eiginlega ekki hvað ég á að skrifa um þetta… situr bara ofarlega í kollinum á mér eftir samtal í dag.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme