Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: June 2015

Hjólandi

Posted on 04/06/201512/06/2015 by Dagný Ásta

LOKSINS er ég komin aftur með hjól… ég hef saknað þess síðustu 2 ár að geta ekki farið í hjólatúr með krökkunum. Þau elska að hjóla og það er bara eitthvað svo skemmtilegt að fara með þeim “einn hring” og sjá hversu montin þau verða að hafa getað svona auðveldlega haldið í við okkur “stóra…

Read more

Hraðastaðir

Posted on 04/06/201509/06/2015 by siminn

Við mæðgur áttum notalegt síðdegi með Austurborg í sveitaferðinni. Í ár var farið að Hraðastöðum í Mosfellsdal. Nóg af dýrum til að kynnast og fengu sum barnanna að gefa heimalingnum pela sem var greinilega heilmikið sport. Ása Júlía var alveg heilluð af hestunum og vildi eiginlega bara vera þar að klappa þeim. Ég var hinsvegar…

Read more

Prjón: Haustboði

Posted on 04/06/2015 by Dagný Ásta

Í haust birtist mynd af sætri lítilli skottu í ofsalega fallegri peysu á einni facebook grúbbunni um prjón og handavinnu. Sú sem sendi myndina inn hafði hannað peysuna sjálf og eftir þónokkrar beðnir á Facebook ákvað hún að ráðast í að skrifa hana upp og það í nokkrum stærðum 🙂 Ég kolféll fyrir þessari peysu…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
June 2015
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme