Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Hraðastaðir

Posted on 04/06/201509/06/2015 by siminn
Þvílík spenna fyrir sveitaferð með leikskólanum :)
Þvílík spenna fyrir sveitaferð með leikskólanum 🙂

Við mæðgur áttum notalegt síðdegi með Austurborg í sveitaferðinni. Í ár var farið að Hraðastöðum í Mosfellsdal.

Nóg af dýrum til að kynnast og fengu sum barnanna að gefa heimalingnum pela sem var greinilega heilmikið sport.

Ása Júlía var alveg heilluð af hestunum og vildi eiginlega bara vera þar að klappa þeim. Ég var hinsvegar afskaplega skotin í svörtum og rauðbrúnum kettlingi sem var ekki nema 7 vikna og algert kúrudýr.

Ég tók bara þessa mynd á símann minn og því er hún eina myndin sem er komin hingað inn… hinsvegar eru slatti af myndum í myndavélinni… sjáum til hvort ég setji þær eitthvað á netið.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme