Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Hjólandi

Posted on 04/06/201512/06/2015 by Dagný Ásta

LOKSINS er ég komin aftur með hjól… ég hef saknað þess síðustu 2 ár að geta ekki farið í hjólatúr með krökkunum. Þau elska að hjóla og það er bara eitthvað svo skemmtilegt að fara með þeim “einn hring” og sjá hversu montin þau verða að hafa getað svona auðveldlega haldið í við okkur “stóra fólkið” rétt eins og Oliver sagði um daginn…
“mamma kodd í kapp” hann er alveg viss um að gírahjól er ekkert betra en ekki með gírum!
Það er ekkert lítið sem hann hlakkar til að eignast einn daginn hjól með gírum 😉

 

Í hjólatúr með mömmu Sigurborgu Ástu fannst ekkert leiðinlegt heldur þegar við mæðgur hjóluðum á fótboltaæfingu hjá Oliver og var hún hinn mesti harðstjóri ef eitthvað er 🙂

Minnti mig á systur sína sem var sko EKKI á því að ég fengi að stoppa neitt á sínum tíma.

Hlakka til fleiri hjólaferða með krökkunum í sumar og vonandi vel fram á haustið 🙂

 

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme