Við krakkarnir kíktum í garðinn til mömmu og pabba í dag til að hjálpa þeim að klára kartöflurnar. Ég held að garðurinn hafi aldrei verið áður svona seint á ferðinni eins og í ár, sem er reyndar svosem ekkert skrítið miðað við veðurfarið í vetur/vor. En hvað um það, ég og krakkarnir skemmtum okkur konunglega…