ég og krakkarnir skelltum okkur á Litlu gulu hænuna með Leikhópnum Lottu við Hlégarð í dag… ég er ekki frá því að Hlégarður sé þægilegasti staðurinn sem ég hef farið á sýningu með þeim á. Fórum þar í fyrra líka. Við skemmtum okkur öll mjög vel og eru krakkarnir búnir að vera að raula “Ég…