Það er orðin ákveðin hefð að Oliver keyri með Magga afa og Garðari frænda niður Laugaveginn í hádeginu á 17.júní – Þetta er hans skrúðganga 😉 Í ár fékk Ása Júlía loksins að koma með og var hún yfir sig spennt yfir þeim heiðri að vera loksins orðin nógu gömul til að fá að fara…