Við fjölskyldan skelltum okkur í hjólatúr á sunnudagskvöldið… Oliver varð svo metnaðarfullur að úr varð að ég með Sigurborgu Ástu í stólnum og Oliver fórum eillítið lengri hring en upphaflega var planað (Ása Júlía var líka á nýja hjólinu og við treystum henni ekki alveg í svona ferð núna). Úr varð semsagt að við mæðginin…