Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: July 2015

Ferskleikinn….

Posted on 21/07/201523/07/2015 by Dagný Ásta

Við erum með salat & blóm í fóstri… fyrir tengdó á meðan þau eru að heimsækja meginlandið, eða reyndar svolítið lengur en það þar sem verið er að gera við blokkina þeirra og svalirnar því ónothæfar fyrir svona dúllerí. Kvöldið áður en við fórum í Ossabæ tók ég vel af þessu salati… það er ekki…

Read more

Shetland Trader MKAL – Havra –

Posted on 21/07/201523/07/2015 by siminn

Ég tók þátt í nýju leyniprjóni í júní og júlí… Verð að viðurkenna að það var ekki nærri því eins skemmtilegt prjón eins og Romi Hill leyniprjónið .. en útkoman varð svona 🙂 Það voru svo miklar og ekkert endilega skemmtilegar endurtekningar í sjalinu að ég var við það að gefast upp og margar í…

Read more

Ossabæjarhelgi

Posted on 20/07/201521/07/2015 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan fórum í Ossabæ (bústaður sem starfsmannafélagið sem tengdó er í á) um helgina. Oliver dró pabba sinn beint í að þrífa og fylla pottinn svo hann yrði nú alveg örugglega tilbúinn strax eftir kvöldmat sem gekk að sjálfsögðu eftir. Systkinin voru ekkert lítið spennt yfir að komast í pottinn og nutu þess óspart…

Read more

“Mammmma, ég held að það sé komið nóg af rabbbbbarbara”

Posted on 11/07/201514/07/2015 by Dagný Ásta

Ég elska að hafa aðgang að rabarbara, að fara út í garð hjá m&p og kippa nokkrum leggjum til að saxa niður og eiga í frysti ef manni skyldi langa í rabarbaraköku er bara æðislegt! Svissa sjálf á milli 2 uppskrifta sem ég held alltaf jafn mikið uppá en þær eru báðar einfaldar og bragðgóðar…

Read more

Tjaldhrúga

Posted on 05/07/201521/01/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í útilegu um helgina með yndislegum hópi fólks. Gamla vinahópnum hans Leifs og fylgifiskum þeirra. Við fjölskyldan ásamt Iðunni & Sverri + börn og Þorvaldi brunuðum í Húsafell eftir vinnu á föstudeginum, eftir smá rúnt um svæðið þar sem við þurftum jú pláss fyrir 1 hústjald, hjólhýsi, tjaldvagn + tvö auka tjöld…

Read more

hjólum meira…

Posted on 01/07/201506/07/2015 by Dagný Ásta

enn á ný er ég að springa úr stolti yfir syninum 😉 í morgun þurftum við að fara með strumpinn í pústviðgerð og ákveðið var að taka hjólin með þangað og hjóla frá Dugguvogi og alla leið til mömmu og pabba í Vesturbænum og það gerði guttinn og gott betur! í raun hjóluðum við hringinn…

Read more
July 2015
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme