enn á ný er ég að springa úr stolti yfir syninum 😉 í morgun þurftum við að fara með strumpinn í pústviðgerð og ákveðið var að taka hjólin með þangað og hjóla frá Dugguvogi og alla leið til mömmu og pabba í Vesturbænum og það gerði guttinn og gott betur! í raun hjóluðum við hringinn…