Ég elska að hafa aðgang að rabarbara, að fara út í garð hjá m&p og kippa nokkrum leggjum til að saxa niður og eiga í frysti ef manni skyldi langa í rabarbaraköku er bara æðislegt! Svissa sjálf á milli 2 uppskrifta sem ég held alltaf jafn mikið uppá en þær eru báðar einfaldar og bragðgóðar…