Við skelltum okkur í útilegu um helgina með yndislegum hópi fólks. Gamla vinahópnum hans Leifs og fylgifiskum þeirra. Við fjölskyldan ásamt Iðunni & Sverri + börn og Þorvaldi brunuðum í Húsafell eftir vinnu á föstudeginum, eftir smá rúnt um svæðið þar sem við þurftum jú pláss fyrir 1 hústjald, hjólhýsi, tjaldvagn + tvö auka tjöld…