Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ferskleikinn….

Posted on 21/07/201523/07/2015 by Dagný Ásta

Við erum með salat & blóm í fóstri… fyrir tengdó á meðan þau eru að heimsækja meginlandið, eða reyndar svolítið lengur en það þar sem verið er að gera við blokkina þeirra og svalirnar því ónothæfar fyrir svona dúllerí.

Kvöldið áður en við fórum í Ossabæ tók ég vel af þessu salati… það er ekki að sjá að ég hafi gert það núna 😉 Greinilegt að veðurblíðan er að fara vel í salatið á pallinum hjá okkur .. nú eða hann bara svona kjörin fyrir salat rætkun 😉
Ferskleikinn.... #pallasalatÉg tók þessa ss bara núna áðan… og reyndar aðra af hinum salatpottinum líka en þessi mynd varð einhvernvegin bara margfallt girnilegri 😉

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme