Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

312/365

Posted on 09/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Við eigum góða vini sem eru jafn hrifin af indverskum mat og við… etv jafnvel hrifnari! Plötuðum þau í heimsókn í dag undir því yfirskini að borða saman… eða sko við sáum um að græja hráefnið en þau aðstoðu okkur við matseldina og sköffuðu kryddblöndur 😉 Úr varð nokkrir mismunandi réttir, meðal annars grænmetisréttur. Þetta…

Read more

311/365

Posted on 09/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Heimalestur – eins gaman og það er að fylgjast með stubbunum fara fram í lestri þá verður að viðurkennast að stundum þá væri gaman að sjá einhverja bara smá fjölbreytni í bókunum sem eru í vali fyrir þau. Ég er að hlusta á sömu bækurnar í 3ja sinn og við erum alltaf að verða spenntari…

Read more

310/365

Posted on 07/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Mamma hefur verið með sömu kanilsykurdolluna frá því að ég man eftir mér, bara mixað nýja blöndu eftir því sem þurfti. Mig langaði alltaf að eignast eina þegar ég myndi byrja að búa. Viti menn eitt af því sem ég keypti “í búið” fyrrihluta dvalarinnar okkar í Danmörku var þessi staukur og hefur hann fylgt…

Read more

309/365 merkingar…

Posted on 06/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Ég hef alltaf lagt mikið uppúr því að merkja föt krakkana, þá sérstaklega þau föt sem geta mögulega farið á flakk. Er ekki mikið í því að merkja venjulegar buxur, peysur/boli en allt sem þau eiga það til að fara úr. Finnst það samt svo sorglegt hvað þessar fáu flíkur sem hafa tapast hér hafa…

Read more

308/365

Posted on 05/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Krabbameinsfélagið ákvað í ár að gefa öllum konum fæddum 1979 fría brjóstamyndatöku enda er það svo að árið sem maður verður 40 ára er fyrsta árið sem boðun í brjóstamyndatöku er almenn. Ég pantaði mér tíma snemma í haust en tímasetningar henntuðu ekki fyrr en núna þannig að í dag nýtti ég fertugsgjöfina frá krabbameinsfélaginu…

Read more

307/365

Posted on 04/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Ég hef reynt að koma með eitthvað sniðugt á hlaðborð þegar bekkjarskemmtanir hafa verið í kringum hrekkjavökuna hjá krökkunum. Ég hef útbúið blóðugt popp, rice crispies skrímsli og nú “notaða eyrnapinna” girnilegt ekki satt? Merkilegt nokk þá er þetta bara karamella og litlir sykurpúðar sem búið er að þræða upp á pinna þannig að þeir…

Read more

306/365

Posted on 03/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Stundum er bara smá dekur málið 🙂 Ég var mun duglegri að lakka á mér neglurnar hérna fyrir þónokkuð mörgum árum síðan. Átti líka annsi myndarlegt safn af naglalökkum enda mörg þeirra keypt þegar ég var hjá Ástu frænku 1999 á mun lægra verði heldur en býðst hér á klakanum. Ég er mjög hrifin af…

Read more

305/365

Posted on 02/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Fyrir nokkru síðan sá ég meðmæli með ákveðnu súkkulaði frá vinkonu minni á facebook. Hún hafði keypt það í Glasgow minnir mig fyrir rúmu ári síðan en ég verð að viðurkenna að ég var ekkert súper spennt fyrir því, það hljómaði ekkert súper vel! En þegar ég sá það í nammirekkananum í einni búðinni í…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme