Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jæja…

Posted on 26/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

jæja… ætli það sé ekki kominn tími á að hætta þessu… ég er búin að vera að vesenast í tölvunni í mest allt kvöld… var að fikta í myndum og svona… það er reyndar bara gaman amk að mínu mati!!! 🙂 Í fyrramálið fer ég til Ólafsvíkur í jólabrúðkaup 🙂 Olli frændi & Anna Guðný…

Read more

jólakort

Posted on 25/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

ég fékk eitt jólakort með mynd… annars þá fékk ég nokkur kort sko… en bara eitt með mynd.. mynd af litlu sætu Kolbrúnu Söru ég fékk auka jólapakka í dag!!! ég og Lilja vinkona ákváðum fyrir nokkrum árum að við myndum ekki gefa hvor annarri jólapakka en svo hringdi hún í mig áðan og bauð…

Read more

jólagjafirnar í ár

Posted on 24/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

Jólagjafirnar í ár: Axel gaf mér eyrnalokka, rosalega flotta… Mamma & Pabbi gáfu mér SENSI ilmvatn frá Giorgio Armani & bók sem heitir Ísbarnið Afi & Hjördís frænka gáfu mér Vaknað í Brussel eftir Betu Rokk Sirrý beib bjó til æðislegan snjókarl úr viði… Sirrý I love it girl og svo gaf hún mér líka…

Read more

Gleðileg jól

Posted on 24/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

Gleðileg jól endilega sendið mér jólapóst 🙂

Read more

þreytt

Posted on 24/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

vá… ég vera þreytt… ég held ég sé hætt í bili að fikta í templatinu.. búin að bæta þessum fínu snjókornum við.. auðvitað bleik… eða ég varð að hafa þau einhvernvegin öðruvísi en hvit… þá hefðu þau ekkert sést hahahah 🙂 æjjjjjjjjjj Dagný farð að sofa 🙂

Read more

endurkoma?

Posted on 24/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

Jahá… ég er að hefja endurkomu mína hérna í netheima… eða eitthvað álíka… ég myndi samt frekar vilja að Axelíus reddaði DIPinu upp aftur… en ég verð víst að sætta mig við það að notast við Blogger þar til… ég er kannski búin að bíða alltof lengi… hver veit… kemur í ljós!!!! ég er búin…

Read more

latída

Posted on 24/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

latída….

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 494
  • 495
  • 496
  • 497
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme