Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jólakort

Posted on 25/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

ég fékk eitt jólakort með mynd… annars þá fékk ég nokkur kort sko… en bara eitt með mynd.. mynd af litlu sætu Kolbrúnu Söru
ég fékk auka jólapakka í dag!!! ég og Lilja vinkona ákváðum fyrir nokkrum árum að við myndum ekki gefa hvor annarri jólapakka en svo hringdi hún í mig áðan og bauð mér yfir… Sirrý beib var á leiðinni þangað líka og hún gaf mér jólapakka… hún fór á námskeið í vetur í bútasaumi og gaf mér svaka fínan púða í því þema. Mér þykir alltaf svo vænt um að fá gjafir frá fólki sem það hefur gert sjálf… og í ár fékk ég 2!!!
Snjókarlinn frá Sirrý
&
púða frá Lilju.
jæja ég ætla að fara að vafrast hérna og ef til vill bæta fleiri einstaklingum í bloggvinafélagið hérna til hægri.
síðar!!!

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme