Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

336/365

Posted on 03/12/201930/12/2019 by Dagný Ásta

Það er skemmtileg hefð í Seljaskóla meðal yngsta stigs að bjóða foreldrum að koma og mála piparkökur með krökkunum. 1.bekkur var með sinn dag í dag mættum við Mæðgur sprækar í morgunsárið í Ask (matsalinn) og áttum saman notalega stund að mála piparkökur með vinkonum Sigurborgar og foreldrum þeirra.

Read more

335/365

Posted on 02/12/201930/12/2019 by Dagný Ásta

Við erum með “samverudagatal” í gangi alltaf í desember – krakkarnir eru enn spennt fyrir því að vita hvað fjölskyldan ætlar að gera saman á Aðventunni, það heyrist reyndar stundum í þessum alvegaðverðatáningur “má ég sleppa þessu?” en það er líka bara allt í lagi, ekki alltaf hægt að gera öllum til geðs. En í…

Read more

334/365

Posted on 01/12/201930/12/2019 by Dagný Ásta

Það hafðist! Þrátt fyrir ýmsar yfirlýsingar um að ég myndi líklegast ekki vefja krans í ár vegna anna í skólanum þá eiginlega gafst ég upp og hennti í einn slíkann í kvöld. Vissulega hefur hann oft verið fallegri en það hafðist engu að síður og ég er bara sátt. Neitaði hinsvegar algjörlega að skreyta kransinn…

Read more

333/365

Posted on 30/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Sigurborg Ásta kom sér vel fyrir á hliðarlínunni á leik bróður síns í dag. Fannst afskaplega notalegt að liggja þarna í kuldagallanum sínum og fylgjast með strákunum spretta á milli markanna 😉

Read more

332/365

Posted on 30/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

skiliddiggi.. kemur hann þá einhverntíman næsta sólarhringinn ???

Read more

331/365

Posted on 29/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

listaverkin hans pabba farin að læðast fram. Ég var ekki lengi að eigna pabbi kláraði hann. Það er lúmskt fyndið að pabbi lítur í kringum sig á hverju ári og sér alla kallana sem eru hérna heima hjá mér og furðar sig alltaf á því hversu margar fígurur hann hefur gert og man varla eftir…

Read more

330/365 isnálafegurð

Posted on 27/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Ég minnist þess ekki að hafa séð svona mikið af ísnálalistaverkum hér á landi. Man hvað mér þóttu þær svakalega fallegar þennan vetur sem við bjuggum í Danaveldi – ólýsanlega fallegar OG langar! Snjókornið okkar skartaði svona fínum ísnálum í dag. Inga tengdó vildi meina að þessi mynd væri táknrænnni en margar aðrar sem ég…

Read more

329/365 nei hæ þú

Posted on 27/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Fyrir nokkrum vikum tókum við þá ákvörðun að lappa ekki frekar upp á Bláberið okkar. Næstu skref voru þá að átta okkur á því hvað við vildum gera. Við vorum búnin að ræða það einhverntíman að þegar að því kæmi að við endurnýjuðum bílaflota heimilisins þá værum við opin fyrir því að hafa “snattbílinn” rafmagnsbíl…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme