Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

352/365

Posted on 20/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Það er hefð í vinnunni minni að síðasta fimmtudag fyrir jól sé jólahádegi þar sem allir koma með eitthvað smotterí á hlaðborð. Ég ákvað að prufa að baka piparkökuköku sem ég sá á instagramsíðunni hjá Evu Laufeyju fyrr í mánuðinum. Vissulega hafði ég ekki þolinmæði í að skreyta hana jafn listilega og hún en þetta…

Read more

351/365

Posted on 18/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Aumingja Sigurborg mín fékk “rassaþotu” í augabrúnina í dag og er að bólgna alveg rosalega upp og blána. Sé fram á að barnið verði með glöðurauga á aðfangadag! Vonandi samt ekki!

Read more

350/365

Posted on 17/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

seinheppin ég? Aldrei… þetta er samt bara smotterí 😉 Mér tókst að fljúga á hausinn í vinnunni fyrir rúmri viku. Sit enn uppi með þennan fagurlita marblett og brenglað hné þar sem ég datt beint á hnéið með fullum þunga. Get varla stigið í fótinn án þess að verkja þannig að eftir smá spjall og…

Read more

349/365

Posted on 16/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Skólakórinn (4-5bekkur) var með uppsetningu á söngleiknum “Annie” núna fyrir jólin og var Ása Júlía auðvitað þátttakandi þar 🙂 Við fengum að koma á “generalprufu” í dag en leikritið verður sýnt næstu daga fyrir aðra nemendur skólans. Ása Júlía stóð sig vel sem Lilly, kærasta bróður “frú Hermínu” sem tók þátt í að reyna að…

Read more

348/365

Posted on 15/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Í ár ákvað nýlegastofnað starfsmannafélag heilsugæslunnar að kjörið væri að halda jólaball! Óhætt er að segja að þessi hugmynd hafi gjörsamlega slegið í gegn enda þurfti að færa jólaballið 2x þar sem aðsóknin var svo mikil! Ég mætti að sjálfsögðu með krakkana mína – meiraðsegja Oliver mætti þrátt fyrir að þykjast vera full stór fyrir…

Read more

347/365

Posted on 14/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Jólamót Ægis var í morgun niðrí Laugardalslaug. Ása og Olli tóku bæði þátt og syntu nokkrar greinar. Reyndar voru krakkar allt niður í Bleikjur sem voru að keppa og var rosalega gaman og fallegt að sjá yngstu krakkana synda með stuðningi frá eldri sundmönnum. Einstaklega fallegt fannst mér að sjá einn félaga Olla synda með…

Read more

346/365 glassúr!

Posted on 13/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Við fengum Ingibjörgu, Jón og Tobba í heimsókn í glassúrdreifingu í dag. Undanfarin ár hefur þetta orðið að einskonar hefð, strákarnir hans Gunnars hafa komið líka og mikið aksjón í gangi að mála piparkökur 😉 Þetta endar líka yfirleitt með því að borðum saman – í ár varð Dominos fyrir valinu líkt og oft áður…

Read more

345/365

Posted on 12/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Þegar piparkökur bakast kökur … Við skelltum okkur í fyrsta skammt af piparkökubakstri í dag <3 það er það mikið borðað að piparkökum hér á bæ í desember að við þurfum að gera nokkra skammta og stundum er það svo mikið að við gerum þær í nokkrum hollum líka! Uppskriftin er yfirleitt margfölduð – held…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme