Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

347/365

Posted on 14/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta
346/365 Jólamót Ægis
Jólamót Ægis

Jólamót Ægis var í morgun niðrí Laugardalslaug.

Ása og Olli tóku bæði þátt og syntu nokkrar greinar.

Reyndar voru krakkar allt niður í Bleikjur sem voru að keppa og var rosalega gaman og fallegt að sjá yngstu krakkana synda með stuðningi frá eldri sundmönnum.

Einstaklega fallegt fannst mér að sjá einn félaga Olla synda með litla bróður sínum sem er í Bleikjuhópnum. Alveg dásamleg stund og hálf skrítið að hugsa til þess að Oliver gæti jafnvel synt með Sigurborgu að ári (ef hann má) á Jólamótinu 🙂

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme