Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

359/365

Posted on 26/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

kominn sá tími þar sem Oliver er orðinn það stór að hann þarf að læra ákveðna hluti. Nú keypti ég “alvöru” hálsbindi handa honum fyrir jólin – Leifur tók sig til og kenndi honum að binda sjálfur bindishnút 🙂

Read more

358/365

Posted on 25/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Við áttum afskaplega kósí jóladag í dag. Náttföt/kósíföt, konfekt, spil, snarl var málið í dag. Við prufuðum líka leikina sem krakkarnir fengu í jólagjöf í gær og án gríns þá er einfaldasti leikurinn sá sem er að slá í gegn hjá allri fjölskyldunni. Chimparty sem Sigurborg Ásta fékk í jólagjöf. Við þurfum ekki að nota…

Read more

Gleðileg Jól kæru ættingjar og vinir

Posted on 24/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta
Read more

357/365

Posted on 24/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Ó svo vel heppnaður og girnilegur möndlugrautur í hádeginu í dag <3 Sigurborg Ásta var algjör snillingur í hádeginu þar sem hún fann möndluna í sinni skál fljótlega eftir að við byrjuðum að borða. Hún var mjög lunkin við að fela hana í munninum og grunaði engann að hún væri sú sem feldi hana í…

Read more

356/365

Posted on 23/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Ása Júlía er búin að vera að suða síðustu daga að prufa að hafa möndlugraut um jólin. Ég ákvað að láta það eftir henni og græja graut í hádegismat á morgun. þar sem hann er hvorteð er kaldur þá ákvað ég að sjóða grjónin bara í kvöld og eiga þá bara eftir að þeyta rjóma…

Read more

355/365

Posted on 22/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Við ákváðum að viðra okkur aðeins og kíkja í Jólaþorpið í Hafnarfirði seinnipartinn í dag. Stelpurnar voru alveg heillaðar af þessum risa ljósajólapökkum. Þar sem við vorum frekar seint á ferð þá var lítið eftir af dagskránni en ekki slæmt að fá smá ferskt loft þó svo að þökk sé hnéinu mínu þá fórum við…

Read more

354/365

Posted on 21/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Með smá sorg í hjarta keyrðum við þennan mola í förgun hjá Hringrás í dag. Foreldrar Leifs keyptu hann rétt eftir aldamótin sem “krakkabíl” og hefur hann gengið á milli krakkanna nú í tæplega 20 ár. Við tókum þá ákvörðun fyrr í haust að leggja ekki meiri pening í viðgerðir og komið að nokkrum núna….

Read more

353/365

Posted on 20/12/201931/12/2019 by Dagný Ásta

Jólabaðið hjá Laufblaðinu hjá Löðri – spurningin er svo hversu lengi helst bíllinn hvítur?!

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme