Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

við höldum áfram

Posted on 19/04/202023/07/2020 by Dagný Ásta

Við höldum áfram að rölta meðfram strandlengjunni í rigningunni og fórum í dag meðfram Ægissíðunni og alla leið út á Golfvöllinn á Seltjarnarnesinu. Vorum annsi blaut eftir þetta rölt en ákváðum samt að kíkja í örheimsókn í tröppurnar hjá mömmu og pabba! Þau hafa varla séð krakkana nema á myndum/myndsímtölum og í síma síðan í…

Read more

Páskaviðrun

Posted on 13/04/202016/07/2020 by Dagný Ásta

Við erum búin að vera að viðra þá hugmynd að rölta meðfram strandlengjunni hérna á höfuðborgarsvæðinu. Tókum ómeðvitað ágætis part í gær þegar við röltum í kringum Kársnesið þannig að við ákváðum að halda aðeins áfram í dag og fórum frá LSH í Fossvoginum og eftir göngustígnum alveg að leikskólanum Sæborg sem er við endann…

Read more

Gleðilega páska

Posted on 12/04/202016/07/2020 by Dagný Ásta

Gleðilega páska kæru ættingjar og vinir Málshættir fjölskyldunnar í dag voru: O: Bragð er að þá barnið finnur Á: Hamingjan gengur aðallega fyrir brosi, knusi – og súkkulaði! S: Ber er hver borinn (“fæddur”) L&D: Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Read more

*jæks*

Posted on 28/03/202016/07/2020 by Dagný Ásta

Elsku barn… Oliver er að byrja einhvern svakalegan vaxtarkipp. Buxur sem ég keypti á hann í Vetrarfríinu í London eru á mörkunum að vera orðnar of litlar á hann, sama gildir um peysur og boli. En ÞETTA er það skrítnasta! Barnið er kominn með jafnstórar hendur og ég! hvar mun þetta enda!? hann er ekki…

Read more

Bangsaleitin í boði Ásu Júlíu og Sigurborgar Ástu

Posted on 26/03/202016/07/2020 by Dagný Ásta

Systurnar vildu ólmar taka þátt í þessu skemmtilega verkefni og drógu fram að mér sýnist alla þá bangsa sem þær gátu mögulega fundið og röðuðu í stofuglugga og eldhúsgluggann. Þetta er að vekja heilmikla lukku enda um þónokkurn fjölda af böngsum að ræða

Read more

útsýni

Posted on 21/03/202008/07/2020 by Dagný Ásta

Ég elska útsýnið út um eldhúsgluggann minn á svona dögum.  Snjórinn búinn að fá að fallega rólega til jarðar og nær þannig að liggja svona fallega á trjágreinunum. Þetta er eitthvað svo friðsælt. 

Read more

Heimavinna

Posted on 19/03/202015/07/2020 by Dagný Ásta

Það eru skrítnir tímar framundan, alveg óhætt að segja það. Í byrjun vikunar byrjaði Heilsugæslan að skipta starfsfólki sínu í 2 hluta, 1/2 inni á stöð og hinn að vinna að heiman. Þetta hafa verið vægast sagt skrítnir dagar og hef ég verið bókstaflega úrvinda eftir daginn, mætti halda að ég væri að vinna erfiða…

Read more

Sundmót

Posted on 29/02/202010/07/2020 by Dagný Ásta

Oliver átti að taka þátt í sundmóti um helgina sem fór ekki alveg á þann veg sem búist var við. Þannig er að hann og vinur hans voru eitthvað að fíflast eftir æfingu í gær og ákveður vinur hans að lyfta honum upp og þar sem þeir eru auðvitað báðir rennandi blautir og bara á…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme