Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Kletturinn minn

Posted on 11/05/202008/07/2020 by Dagný Ásta

Síðustu mánuðir hafa verið skrítnir og erfitt að hafa ekki getað stutt þig 100%. En þessi kjarnakona hefur tekið þessu verkefni með því æðruleysi sem henni er einleikið. Að greinast með frumubreytingar í “saklausri blöðru sem hverfur á nokkrum vikum”* var bara verkefni sem hún fékk úthlutað í haust og að takast á við 2…

Read more

Helgafell í Mosó

Posted on 10/05/202008/09/2020 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í göngu í dag á Helgafellið í Mosó. Gengum upp brattann sem snýr að Vesturlandsveginum og svo niður í nýja Helgafellshverfið. Oliver þaut upp á undan okkur og Ása fylgdi honum fast á eftir. Sigurborg hefði viljað fylgja en litla hjartað vill vita af okkur í nágrenninu svona á nýju svæði. Lognið…

Read more

Heiðmerkurhringur

Posted on 03/05/202024/07/2020 by Dagný Ásta

Í þessu COVID rugli erum við búin að vera svolítið innilokuð. Ég hef lítið farið út nema bara rétt í vinnu eða mögulega örferð í verslun þar sem tja það er víst ekki æskilegt að heilbrigðisstarfsfólk sé á flandri skv yfirmönnum okkar 😛 Hvað um það við höfum nýtt þessa góðu vordaga í að skreppa…

Read more

táningurinn

Posted on 02/05/202024/07/2020 by Dagný Ásta

Oliver okkar fagnar 13 árum í dag húrra Samviskusami orkuboltinn okkar sem átti þá einu ósk á þessum annars skrítna afmælisdegi að fá Folaldalund með Bernes og marengsköku með nóg af berjum. Við nýttum góðaveðrið í smá fjölskylduviðrun og gengum Búrfellsgjá með afmælisbarninu. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá deginum.

Read more

Mosfell

Posted on 26/04/202024/07/2020 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í göngutúr með smá hækkun í vorveðrinu í dag 😛 Mosfell varð fyrir valinu. Krakkarnir eiga ekki í neinum vandræðum með að rölta þangað upp <3 enda frekar létt ganga, dálítið brött í upphafi en svo bara ljúfmeti og útsýni. Við reyndar lentum í smá bleytu uppi á toppnum þar sem var…

Read more

hjólatúr

Posted on 25/04/202023/07/2020 by Dagný Ásta

Fyrsta lengri hjólaferðin þar sem allir hjóla sjálfir *jeij* Sigurborg Ásta er orðin svo stór og dugleg að hjóla að við ákváðum að prufa að skella okkur í hjólatúr niðrí Elliðárdal saman. Hún var svo öflug og þetta var ekkert mál að hennar mati. Nú er ekkert sem stoppar okkur í að gera það sem…

Read more

Gleðilegt sumar!

Posted on 23/04/202023/07/2020 by Dagný Ásta

Það er víst sumardagurinn fyrsti í dag þó svo að veðrið sé ekki upp á marga fiska 😉 Við skelltum okkur í smá göngutúr í dag enda einn af síðustu dögunum fyrir varp til þess að komast í Gróttu til þess að skoða sig um þar og kíkja aðeins í fjöruna auðvitað 🙂 Krakkarnir skoðuðu…

Read more

Bara 1 próf og þá er ferillinn hálfnaður

Posted on 22/04/202023/07/2020 by Dagný Ásta

Þetta er svo skrítið! Ég er ekki alveg að átta mig á því hvernig í fjáranum okkur tókst að græja þetta blessaða lokaverkefni og skila í miðju COVID – vissulega fengum við viku frest til þess að skila því enda allar 4 að vinna innan heilbrigðisgeirans sem er búinn að vera á yfisrnúningi undanfarnar vikur….

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme