Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Helgafell í Mosó

Posted on 10/05/202008/09/2020 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í göngu í dag á Helgafellið í Mosó. Gengum upp brattann sem snýr að Vesturlandsveginum og svo niður í nýja Helgafellshverfið.

Oliver þaut upp á undan okkur og Ása fylgdi honum fast á eftir. Sigurborg hefði viljað fylgja en litla hjartað vill vita af okkur í nágrenninu svona á nýju svæði.

Lognið var þónokkuð að flýta sér þarna uppi en algjört logn þegar við fórum að fikra okkur niður aftur og fundum við notalega laut til þess að slaka aðeins á og næra okkur örlítið.

systkinin að leita uppi gestabókina
Gestabókin fundin!
Ása skrifar í gestabók
Skrifað í gestabók
gengið aftur frá Gestabókinnni
Leifur
smá vindur!
Skottuborgin passar enn í Spunagallann sinn
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme