Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ef ekki núna þá hvenær?

Posted on 25/12/202004/01/2021 by Dagný Ásta

Í garðinum hjá Ástu frænku í Texas óx pekanhnetutré. Veit ekki hvort það er þar enn <3 Ásta kom iðulega heim með stóra ziplock poka fulla af kjarnhreinsuðum pekanhnetum og ég náði mér í smá skammt í frystinn hjá mömmu fyrir einhverju síðan. En eftir að Ásta frænka dó þá hef ég einhvernvegin varla týmt…

Read more

Gleðilega hátíð

Posted on 25/12/202004/01/2021 by Dagný Ásta
Read more

Hjartastopp

Posted on 24/12/202005/01/2021 by Dagný Ásta

Síðustu rúma vikuna hefur pabbi dvalið í góðu yfirlæti á Hjartadeild LSH á Hringbraut og verður þar eitthvað aðeins áfram.

Read more

mamma, getum við haft hræðilegan mat á hrekkjavökunni?

Posted on 02/11/202005/01/2021 by Dagný Ásta

Ása Júlía spurði mig hvort við gætum ekki haft hræðilegan mat í kvöldmatinn fyrst það væri hrekkjavaka? mitt svar “Hvað segirðu um blóð…mör?” 

Read more

Jarðaberjaplöntur í sumar

Posted on 09/09/202004/01/2021 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að taka myndir öðru hvoru í sumar af jarðaberjaplöntunum mínum, þær komu svo ótrúlega flottar undan vetri. 9 maí 9. maí Þessar eru aldeilis að koma flottar undan vetri 🥰  30 maí Þær eru heldur betur að taka við sér í góða maí veðrinu.  Verður áhugavert að sjá hvernig framvindan…

Read more

8 ár 🥂

Posted on 25/08/202004/01/2021 by Dagný Ásta

8 ár frá þessum dásemdar degi <3 Time flies when you are having fun

Read more

Nesti

Posted on 22/08/202004/01/2021 by Dagný Ásta

Oliver er frekar fyndinn einstaklingur. Allt frá því að hann var bara smá pjakkur, ný farinn að labba, þá var hann þegar farinn að uppgötva þá gullmola sem garðurinn hjá foreldrum mínum hefur upp á að bjóða. Rifsber, sólber, stikkilsber, jarðaber, rabarbara og ef við erum í stuði að vori þá leynast þar líka gulrætur…

Read more

Eiðar 2020

Posted on 15/08/202004/01/2021 by Dagný Ásta

Við erum búin að eiga yndislega viku að Eiðum rétt fyrir utan Egilsstaði. Brölluðum ýmislegt á þessari viku, fórum meðal annars í göngu upp að Fardagafossi á afmælisdaginn minn.  Oliver gerði nær daglega tilraun til þess að draga eitthvað upp úr Eiðavatni en því miður þá var það eina sem hann veiddi spúna frá öðrum sem gert…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme