Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

331/365

Posted on 29/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta
330/365 listaverkin hans pabba farin að læðast fram

listaverkin hans pabba farin að læðast fram.

Ég var ekki lengi að eigna pabbi kláraði hann.

Það er lúmskt fyndið að pabbi lítur í kringum sig á hverju ári og sér alla kallana sem eru hérna heima hjá mér og furðar sig alltaf á því hversu margar fígurur hann hefur gert og man varla eftir sumum fígúrunum.

Ég efast um að það verði breyting á því í ár. Verra er samt að ég er að missa smá tökin á því að taka myndir fyrir kallinn <3

Annars þá ætla krakkarnir að selja bæði eyrnalokka og 3 jólatrésjólasveina saman í pakka á 2000kr til styrktar íþróttaiðkunnar þeirra ef einhver hefur áhuga 🙂

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme