Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

307/365

Posted on 04/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta
306/365 hrekkjavökuskemmtun hjá miðjunni á morgun...
Hrekkjavökupartý hjá Ásu Júlíu á morgun

Ég hef reynt að koma með eitthvað sniðugt á hlaðborð þegar bekkjarskemmtanir hafa verið í kringum hrekkjavökuna hjá krökkunum.

Ég hef útbúið blóðugt popp, rice crispies skrímsli og nú “notaða eyrnapinna” girnilegt ekki satt?

Merkilegt nokk þá er þetta bara karamella og litlir sykurpúðar sem búið er að þræða upp á pinna þannig að þeir líta út eins og eyrnapinnar með góðri slummu af eyrnamerg!

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme