Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

284/365

Posted on 13/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Ása Júlía kom til mín um daginn og bað um að fá að fara í prufu fyrir Kardemommubæinn – það voru nefnilega “allar” vinkonurnar að fara í áheyrnarprufur 🙂 Þetta var auðleyst, bara skrá dömuna og senda mynd. Hún var svo boðuð í prufu sem var í morgun. Svo skemmtilega vildi til að 3 af…

Read more

283/365

Posted on 12/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Í dag spilaði Oliver æfingaleik ásamt félögum sínum í ÍR við Hauka. Þetta var í fyrsta sinn sem sonurinn spilar á fullum velli, rangstaða, línuverðir 11 leikmenn á vellinum – lífið í 4.flokki er aðeins flóknara en áður var. Það er líka hálf skrítið að hugsa til þess að það er ekkert “stórmót” framundan sem…

Read more

282/365

Posted on 11/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Ég hef vanið mig á það að hengja nælurnar sem ég hef keypt til styrktar bleiku slaufunni alltaf á sama stað – eða nælt þær í ákv körfu sem ég á og verð eiginlega að viðurkenna að mér finnst hálf dapurlegt að í ár sé ekki næla, vissulega er hálsmenið fallegt en ég þarf greinilega…

Read more

281/365

Posted on 10/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Fyrsta skólaballið framundan hjá Ásu minni. Það er þema í gangi sem vísar í foreldra og eiga krakkarnir að mæta í fötum af foreldrum sínum. Verð að viðurkenna að það er ekkert til hérna heima sem gengur auðveldlega á hana Ásu mína en við redduðum okkur 😉 Mér finnst enn svo fyndið hvað hún og…

Read more

280/365

Posted on 09/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Ég hef alltaf verð algjör pennaperri. Finnst fátt betra en að eiga smá úrval af góðum pennum. það er líka svooo miklu betra og auðveldara að skipuleggja í litum. Ég er sumsé að fylla út í skóladagbókina mína 😛 Munar öllu að vera með nóg úrval!

Read more

279/365

Posted on 08/10/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Ég hef lítið verið að tjá mig um það en ég dreif mig í nám nú á haustmánuðum í HÍ. Svokallað diplomanám í Heilbrigðisgagnafræði sem er nýtt nám byggt á gömlum grunni Læknaritaranámsins í FÁ. Fyrsta sinn sem þetta er kennt núna og verður áhugavert að sjá hvað verður úr. Í dag var komið að…

Read more

278/365

Posted on 08/10/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Heimalestur með litlum voffa 😉 Henni fer stöðugt fram og er ótrúlega öflug í lestrinum. Það er samt greinilegt að ekki má fara of seint af stað því þá kemur frk “éggetekki” fram á sjónarsviðið og allt er ó svo erfitt 😉

Read more

277/365

Posted on 06/10/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Við Sigurborg Ásta nældum okkur í þessa viðbjóðs pest sem er að ganga. Reyndar þá tók hún gærkvöldið og fram á nótt og var svo alveg eins og hún á að sér að vera í morgun. Ég hinsvegar byrjaði undir morgun og var handónýt í allan dag. Sé ekki einusinni fram á að mæta til…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme