Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

267/365 nomnomnom

Posted on 26/09/201923/12/2019 by Dagný Ásta

vá hvað þetta er mikil snilld – hægt að kaupa frosinn camelbert til þess að hita í ofni og fá svona djúpsteiktan camelbertfílíng á auðveldan máta – ekkert bras bara hita ofninn 🙂 Stundum eru það einföldu hlutirnir sem virka!

Read more

266/365

Posted on 25/09/201920/12/2019 by Dagný Ásta

Jæja það hafðist! Sokka samprjónið hjá “ein slétt ein brugðin” hópnum á Facebook 2019 voru semsagt Hermione’s Everyday socks og flokkast sem mínir fyrstu fullkláruðu sokkar sem eru ekki ungbarna síðan í Hagaskóla en þá prjónaði ég klassíska ullarsokka með miiikilli hjálp frá mömmu 🙂 Munstrið gerir ótrúlega mikið fyrir þá þrátt fyrir að vera…

Read more

265/365

Posted on 24/09/201905/12/2019 by Dagný Ásta

það er eitthvað við friðsældina sem kemur yfir börn þegar þau sofa. stend mig stundum að því að rétt ætla að kíkja inn til krakkana, slökkva ljós, færa bækur og svo frv að gleyma mér og bara fylgjast með þeim sofa <3

Read more

264/365

Posted on 23/09/201905/12/2019 by Dagný Ásta

Ég er orðin of góðu vön í vinnunni… Get ekki einusinni hoppað lengur á milli 2 forrita… 2 skjáir eru bara of þægileg vinnuaðstaða til þess að afvenjast.

Read more

262-3/365

Posted on 22/09/201905/12/2019 by Dagný Ásta

þessi kappi er pínu þreyttur eftir keyrslu síðustu daga .. hann má það líka… Samræmd próf í skólanum á fimmtudag og föstudag og svo sundmót í gær og í dag. Árangur sundæfinga siðustu vikna lætur ekki á sér standa á þessu móti og í þeim 6 greinum sem hann keppti í var heildar bæting rúmlega…

Read more

261/365

Posted on 20/09/201905/12/2019 by Dagný Ásta

Á sama tíma og mér finnst afskaplega leiðinlegt að sumarið sé yfirstaðið þá fagna ég því sem fylgir haustinu. Rútína er nokkuð sem mér finnst frábær, eins gott og mér þykir að fá frí frá henni öðru hvoru. Litir haustsins fylla mig gleði, alveg eins og á vorin þegar grasið og tréin fara að myndast…

Read more

260/365

Posted on 20/09/201901/12/2019 by Dagný Ásta

seinni sokkurinn í sokkasamprjóninu er alveg að verða tilbúinnnnnn, jájá eintóm sokkamál í gangi hér í K48. Þetta er alveg ótrúlega einföld og falleg uppskrift. Ég hef yfirleitt miklað sokka prjón fyrir mer, veit ekki afhverju. prjónaði ullarsokkapar á sínum tíma í 9 eða 10 bekk og hef að ég held gert 1 par síðan……

Read more

259/365

Posted on 18/09/201901/12/2019 by Dagný Ásta

Aðeins að reyna að notfæra mér áhuga dætrana í að hjálpa mér… Þar sem sokkarnir læðast oftar en ekki stakir í þvottakörfurnar af einhverri undarlegri ástæðu þá er þessi poki óþarftlega bústinn. Eftir svona session þá helmingast hann amk og megnið af þeim sem eftir eru eru þá svartir sokkar með enga sérstaka auðgreiningu 😛…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme