Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

250/365

Posted on 10/09/201917/09/2019 by Dagný Ásta

þegar það er ekki hægt að velja þá vinnur maður í mörgu… Beyta peysunni “Aska”, sokkarnir “Hermionies everyday spocks” sem eru partur af septembersamprjóni í facebookhópnum “ein slétt ein brugðin” og að lokum ungbarnapeysa í vinnslu…

Read more

249/365

Posted on 08/09/201912/11/2019 by Dagný Ásta

Við mæðgur eigum þetta stundum til…

Read more

248/365

Posted on 07/09/201912/11/2019 by Dagný Ásta

Við vinkonurnar fengum þá flugu í höfuðið í vor að bjóða eiginmönnunum sem allir fagna 40 árum út að borða í tilefni afmælanna þeirra. Úr varð að fara á Reykjavík Meat og urðum við svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum þrátt fyrir dónaskap hóps sem hafði borðið á undan okkur (erum að tala um drykkjarskvett og…

Read more

247/365 happy hour

Posted on 06/09/201902/11/2019 by Dagný Ásta

Öðru hvoru gerir stelpuhópurinn í vinnunni sér glaðan dag og skellir sér á happy hour á Slippbarnum … stelpurnar segi ég því strákarnir eru alltof sjaldséðir gestir (og ég reyndar líka). En í þetta sinn var smá tilefni sem var samt ekki beint skemmtilegt fyrir okkur hin en við vorum að kveðja hana Siggu Sála…

Read more

246/365

Posted on 05/09/201902/11/2019 by Dagný Ásta

Krakkarnir í Seljaskóla eru að búa til allskonar geimverur í textílsmiðju þessa dagana eða þeir krakkar sem eru í Textíl þessa dagana. Ása Júlía er í þeim hópi og útbjó svona skemmtilega rauða veru. Viðbót 17.sept! það er komin færsla inn á facebook síðu Seljaskóla þar sem sjá má fleiri verur 🙂 sjá hér

Read more

245/365

Posted on 04/09/201902/11/2019 by Dagný Ásta

Hópur sem ég er í á facebook ákvað að hafa samprjón í september þar sem allir eru að prjóna sömu sokkauppskriftina sem heitir Hermione’s Everyday Socks og er frí á Ravelry. Ég ákvað að skella mér með og fann þetta gula garn sem ég átti frá “Frá héraði” sem heitir hinu ó svo réttmætanafni “Sólblóm”…

Read more

244/365

Posted on 03/09/201906/09/2019 by Dagný Ásta

hversu ruglaður getur maður stundum verið…. í stað þess að leggja það á sig að muna eitthvað í 5 skitnar mín að taka mynd af blekhylkjum svo ég þurfi ekki að muna hvaða hylki vantar í prentarann

Read more

243/365 þessir litir

Posted on 02/09/201902/11/2019 by Dagný Ásta

Ég elska litadýrð haustsins

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme